Notendaskilmálar
Þessi kennsluvefur er frír og öllum opinn. Ekki er tekin ábyrgð á neinu sem hér kemur fram umfram eðlilega ábyrgð gagnvart efni sem þessu.
Gera má ráð fyrir að villur slæðist inn og munu þær verða leiðréttar eins fljótt og þær uppgötvast.
Þú ættir að gera ráð fyrir að allt sem þú sérð eða lest á síðunni sé höfundarréttavarið og að þú megir ekki nota það án leyfis. Notkun þín á myndböndum, myndum eða öðru efni getur brotið höfundarréttarlög, vörumerkjalög, lög um einkalíf og auglýsingar og lög og reglur um miðlun, opinbera birtingu og samskipti.
Þú mátt hala niður efni sem sýnt er á vefnum ef það er ekki gert í atvinnuskyni. Þú mátt hinsvegar ekki dreifa, breyta, senda, nota aftur, birta aftur, afrita, prenta, gefa út leyfi fyrir eða nota efni á síðunni, þ.m.t. texta, myndir, hljóð og myndbönd til opinberra birtinga eða í atvinnuskyni.
Með bestu kveðju.
Eigandi höfundaréttar, Brynhildur Björnsdóttir